Satellite
  • Day79

    Kópavogur, Iceland: Ferðalok

    June 6, 2017 in Iceland ⋅ ⛅ 7 °C

    Ferðinni lýkur á sama hátt og hún endaði: með mynd af kílómetramælinum.

    27.537 km eknir - ekki alveg jafn rómantísk tala og ég byrjaði með, en bara ágætis vegalengd. Á myndinni glittir líka í viðvörunarljósið sem kviknaði á í Brunschweig og hefur logað síðan. Bíllinn gat a.m.k. sagt mér í þetta skipti hvað er að: sprungin pera í númersljósinu.Read more