• Flugstöðin - upphaf ferðar

    June 21, 2019 in Iceland ⋅ ⛅ 7 °C

    Lagt af stað snemma út á flugvöll. Ísak og Thelma eru með en þau fara síðan heim frá Dublin. Ferðaplanið er í stuttu máli að fara í fermingu hjá Rakel í Írlandi, síðan að vera 11 daga í Dalyan á Tyrklandi og þaðan förum við svo til Slóvakíu í útskriftina hjá Söndru og verðum þar í 2 daga.Read more