Landeyjahöfn
![](http://d2k8htqlk8yn1a.cloudfront.net/img/flags-png/is.png)
Sit nú í Landeyjahöfn og bíð eftir Herjólfi. Framundan eru 2 dagar í Eyjum, og viti menn: það er víst Goslokahátíð. Vona að tjaldsvæðið sé ekki fullt!
Sit nú í Landeyjahöfn og bíð eftir Herjólfi. Framundan eru 2 dagar í Eyjum, og viti menn: það er víst Goslokahátíð. Vona að tjaldsvæðið sé ekki fullt!
Ferðin upp í Eyjar gekk greitt fyrir sig og ég er komin á tjaldsvæðið í Herjólfsdal og virði fyrir mér hóp af tjöldum sem eru greinilega í veislumat á túninu hérna fyrir neðan. ÞaðRead more
Hér er fínasta veður og Heimaklettur kallar - en þar sem það þyrfti þyrlu, nú eða björgunarsveit, til að koma mér niður aftur, þá held ég að ég láti vera að klífa hann.
Þá er dagurinn liðinn og komið kvöld, og ómurinn af einhverri skemmtun berst inn dalinn. Veðrið í dag var hið ágætasta, ekki alveg stuttbuxnaveður, en hiklaust stuttermabolshlýtt.
Ég erRead more
Ruslatunnurnar í Eyjum eru litríkar og skemmtilegar - það mættu fleiri bæjarfélög gera svona.
Ósköp er nú gott að koma heim, þó að maður hafi verið á jafn fallegum stað og Eyjum. Það var strekkingsvindur þar í allan dag, en það gerði svo sem ekkert til, því það var líkaRead more