Pabbi minn safnar landakortum og á tvo fulla kassa af kortum og bæklingum sem gramsað er í þegar fara á í ferðalög. Sum eru orðin ansi gömul og úrelt. Þetta Þýskslandskort er t.d. orðið bæði aldrað og þreytt og fékk loksins hvíldina í gær.
The first photo shows Hvítserkur seen from the sea.
Pabbi minn safnar landakortum og á tvo fulla kassa af kortum og bæklingum sem gramsað er í þegar fara á í ferðalög. Sum eru orðin ansi gömul og úrelt. Þetta Þýskslandskort er t.d. orðið bæði aldrað og þreytt og fékk loksins hvíldina í gær.
Myndin sem þessi hlekkur opnar lýsir að hluta til upplifun minni af þýskum hraðbrautum: http://themetapicture.com/normal-driver-vs-audi-driver/
Ferðinni lýkur á sama hátt og hún endaði: með mynd af kílómetramælinum.
27.537 km eknir - ekki alveg jafn rómantísk tala og ég byrjaði með, en bara ágætis vegalengd. Á myndinni glittir líka í viðvörunarljósið sem kviknaði á í Brunschweig og hefur logað síðan. Bíllinn gat a.m.k. sagt mér í þetta skipti hvað er að: sprungin pera í númersljósinu.Read more
Maður tekur ekki ,,road trip" á Íslandi án þess að fá sér eina svona.
Afgreiðslustúlkan í sjoppunni: "Sorry, I don't speak Icelandic".
Velkomin heim :) Það er búið að vera mjög gaman að fylgjast með ferðinni og sjá þessa staði. Kv. Lára
Maður keyrir ekki fram hjá svona stað án þess að stoppa og taka minnst eina mynd 😊