• Dýrin

    June 8, 2019 in France ⋅ ☀️ 15 °C

    Hesturinn Tosca er með sólarexem og þar af fara í kápu þegar hún fer út. Asninn Dickie er algjört krútt en samkvæmt Suzie og Gary þá er hann algjör grallari og er oft að sleppa út.
    Þau er dekruð í tætlur. Fá sérstaka morgun og kvöldverðar blöndu. Eru sett út á morgnana og tekin inn á kvöldin.
    Read more