Ferðalagið byrjar
June 7, 2019 in Iceland ⋅ ☀️ 6 °C
Ferðalagið hefst í Leifsstöð. Troðið af fólki. Morgunmatur á Joe and the Juice
At fara at fljúga
June 7, 2019 in Iceland ⋅ ☀️ 7 °C
Lent í Frakklandi
June 7, 2019 in France ⋅ 🌧 14 °C
Hálftíma á eftir áætlun. Tók sinn tíma að fá bílinn. Endalaust verið að reyna að selja okkur eitthvað extra.
Komin og erum að stopa að finna húsið
June 7, 2019 in France ⋅ 🌧 14 °C
McDonald's
June 7, 2019 in France ⋅ 🌧 15 °C
Bara svona ef þið voruð að pæla. Þá er sjöundi hringur helvítis vegurinn í kringum París.
Tók okkur um tvo tíma að komast út úr París. Umferðarteppur alstaðar. Við erum þaðRead more
Húsið
June 7, 2019 in France ⋅ 🌧 9 °C
Dásamlegur staður.
Neðri hæðin er nýuppgerð allt mjög snyrtilegt.
Fullt af dýrum í kring. Nokkrir nautgripir á beit, fuglar, íkornar, dádýr og leðurblökur.
Erum komin í húsið
June 8, 2019 in France ⋅ 🌬 13 °C
Domfront
June 8, 2019 in France ⋅ ☀️ 16 °C
Mjög góð verslun. Ostar og kjötborð 😋
Dýrin
June 8, 2019 in France ⋅ ☀️ 15 °C
Hesturinn Tosca er með sólarexem og þar af fara í kápu þegar hún fer út. Asninn Dickie er algjört krútt en samkvæmt Suzie og Gary þá er hann algjör grallari og er oft að sleppa út.Read more
Dýragarður
June 9, 2019 in France ⋅ ☁️ 15 °C
Það eru nokkrir dýragarðar í kringum okkur. Heimsóttum einn í dag.
Fengum okkur hamborgarar í hádeginu. Hann er borinn fram án brauðs.
Miðvikudagsmarkaður
June 12, 2019 in France ⋅ 🌧 10 °C
Í þessu þorpi er alltaf markaður á miðvikudögum. Allt frá borðdúkum til humra.
Domfront
June 14, 2019 in France ⋅ ☀️ 15 °C
Kíktum í Domfront í dag. Fórum með ruslið í leiðinni.
Þarna eru virkisrústir.
Fengum okkur pizzu á krúttlegum pizzastað og fórum í búð
La Michaudière
June 15, 2019 in France ⋅ ☁️ 15 °C
Í dag heimsóttum við hestabúgarð sem sérhæfir sig í stórum vagnhestum.
Byrjuðum á að fá að klappa þeim. Risastórir ljúflingar.
Síðan var borinn fram matur. Þar sem við tölum ekkiRead more
Mont Saint Michel
June 16, 2019 in France ⋅ ⛅ 18 °C
Í dag heimsóttum við eyjuna Mont Saint Michel.
Ótrúlega falleg sjón. Ekki er hægt að keyra að eyjunni heldur verður að leggja á bílastæði svolítið frá og þaðan eru svoRead more
Strandferð á 17. júní
June 17, 2019 in France ⋅ ⛅ 21 °C
Sólríkur og heitur dagur og því ákváðum við að halda upp á 17. júní við vatnið. Þar sem hægt var að vera á strönd og kæla sig í vatninu.
Á veitingastaðnum var hægt að fá alvöru hamborgara (með brauði)
Bagnoles de l'Orne
June 21, 2019 in France ⋅ ☁️ 18 °C
Fallegur lítill bær sem okkur var bent á að skoða. Bærinn er í tuttugustu aldar stíl og aðeins öðruvísi afbragð á honum miðað við önnur þorp hér í kring.
Við Sunna fundum súkkulaðibúð.
Le Bistrot du Coin
June 21, 2019 in France ⋅ ⛅ 18 °C
Pizzastaður nálægt okkur.
Bois Thibault
June 22, 2019 in France ⋅ ⛅ 21 °C
Annar kastalinn á göngunni. Er víst mjög sögulegur í Frakklandi.
Frekar heillegur.
Lassay
June 22, 2019 in France ⋅ ⛅ 22 °C
Gönguferð þar sem við sáum 3 kastala rústir. Fyrsti inni í bænum Lassay. Kastalinn heitir eftir bænum eða Lassay kastali.
Mjög heillegur að utan. Við fórum ekki inn í hann.
Bois-Frou
June 22, 2019 in France ⋅ ⛅ 22 °C
Þriðji kastalinn í gönguferðinni. Lítið sem er eftir. Hefur eflaust verið mjög flottur.
Hestaleiga
June 25, 2019 in France ⋅ ☁️ 20 °C
Skruppum á hestbak í dag. Fórum smá hring sem meðal annars lá um veg sem er frá tímum Rómaveldis.
Park Asterisk
June 28, 2019 in France ⋅ ☀️ 23 °C
Síðustu tveimur dögunum verður eytt í Ástríks Skemmtigarðinum





























































