Ferðalagið byrjar
7 juin 2019, Islande ⋅ ☀️ 6 °C
Ferðalagið hefst í Leifsstöð. Troðið af fólki. Morgunmatur á Joe and the Juice
At fara at fljúga
7 juin 2019, Islande ⋅ ☀️ 7 °C
Lent í Frakklandi
7 juin 2019, France ⋅ 🌧 14 °C
Hálftíma á eftir áætlun. Tók sinn tíma að fá bílinn. Endalaust verið að reyna að selja okkur eitthvað extra.
Komin og erum að stopa að finna húsið
7 juin 2019, France ⋅ 🌧 14 °C
McDonald's
7 juin 2019, France ⋅ 🌧 15 °C
Bara svona ef þið voruð að pæla. Þá er sjöundi hringur helvítis vegurinn í kringum París.
Tók okkur um tvo tíma að komast út úr París. Umferðarteppur alstaðar. Við erum þaðEn savoir plus
Húsið
7 juin 2019, France ⋅ 🌧 9 °C
Dásamlegur staður.
Neðri hæðin er nýuppgerð allt mjög snyrtilegt.
Fullt af dýrum í kring. Nokkrir nautgripir á beit, fuglar, íkornar, dádýr og leðurblökur.
Erum komin í húsið
8 juin 2019, France ⋅ 🌬 13 °C
Domfront
8 juin 2019, France ⋅ ☀️ 16 °C
Mjög góð verslun. Ostar og kjötborð 😋
Dýrin
8 juin 2019, France ⋅ ☀️ 15 °C
Hesturinn Tosca er með sólarexem og þar af fara í kápu þegar hún fer út. Asninn Dickie er algjört krútt en samkvæmt Suzie og Gary þá er hann algjör grallari og er oft að sleppa út.En savoir plus
Dýragarður
9 juin 2019, France ⋅ ☁️ 15 °C
Það eru nokkrir dýragarðar í kringum okkur. Heimsóttum einn í dag.
Fengum okkur hamborgarar í hádeginu. Hann er borinn fram án brauðs.
Miðvikudagsmarkaður
12 juin 2019, France ⋅ 🌧 10 °C
Í þessu þorpi er alltaf markaður á miðvikudögum. Allt frá borðdúkum til humra.
Domfront
14 juin 2019, France ⋅ ☀️ 15 °C
Kíktum í Domfront í dag. Fórum með ruslið í leiðinni.
Þarna eru virkisrústir.
Fengum okkur pizzu á krúttlegum pizzastað og fórum í búð
La Michaudière
15 juin 2019, France ⋅ ☁️ 15 °C
Í dag heimsóttum við hestabúgarð sem sérhæfir sig í stórum vagnhestum.
Byrjuðum á að fá að klappa þeim. Risastórir ljúflingar.
Síðan var borinn fram matur. Þar sem við tölum ekkiEn savoir plus
Mont Saint Michel
16 juin 2019, France ⋅ ⛅ 18 °C
Í dag heimsóttum við eyjuna Mont Saint Michel.
Ótrúlega falleg sjón. Ekki er hægt að keyra að eyjunni heldur verður að leggja á bílastæði svolítið frá og þaðan eru svoEn savoir plus
Strandferð á 17. júní
17 juin 2019, France ⋅ ⛅ 21 °C
Sólríkur og heitur dagur og því ákváðum við að halda upp á 17. júní við vatnið. Þar sem hægt var að vera á strönd og kæla sig í vatninu.
Á veitingastaðnum var hægt að fá alvöru hamborgara (með brauði)
Bagnoles de l'Orne
21 juin 2019, France ⋅ ☁️ 18 °C
Fallegur lítill bær sem okkur var bent á að skoða. Bærinn er í tuttugustu aldar stíl og aðeins öðruvísi afbragð á honum miðað við önnur þorp hér í kring.
Við Sunna fundum súkkulaðibúð.
Le Bistrot du Coin
21 juin 2019, France ⋅ ⛅ 18 °C
Pizzastaður nálægt okkur.
Bois Thibault
22 juin 2019, France ⋅ ⛅ 21 °C
Annar kastalinn á göngunni. Er víst mjög sögulegur í Frakklandi.
Frekar heillegur.
Lassay
22 juin 2019, France ⋅ ⛅ 22 °C
Gönguferð þar sem við sáum 3 kastala rústir. Fyrsti inni í bænum Lassay. Kastalinn heitir eftir bænum eða Lassay kastali.
Mjög heillegur að utan. Við fórum ekki inn í hann.
Bois-Frou
22 juin 2019, France ⋅ ⛅ 22 °C
Þriðji kastalinn í gönguferðinni. Lítið sem er eftir. Hefur eflaust verið mjög flottur.
Hestaleiga
25 juin 2019, France ⋅ ☁️ 20 °C
Skruppum á hestbak í dag. Fórum smá hring sem meðal annars lá um veg sem er frá tímum Rómaveldis.
Park Asterisk
28 juin 2019, France ⋅ ☀️ 23 °C
Síðustu tveimur dögunum verður eytt í Ástríks Skemmtigarðinum





























































