• Á Egilsstöðum

    2. mai 2017, Island ⋅ ☁️ 9 °C

    Veðrið var svo leiðinlegt í gær að ég ók, með fáum stoppum, á Egilsstaði í gær. Ég hafði ætlað að taka því rólega, stoppa oft, teygja úr mér, jafnvel fara í labbitúr um Akureyri, en það freistaði mín ekki, og því er ég hingað komin. Nú ætla ég að skoða mig um, fara kannski í labbtúrinn sem ég missti af í gær, kíkja í búðir, lesa og slappa af.Les mer