• Seydisfjordur, Iceland

    June 6, 2017 in Iceland ⋅ ☁️ 3 °C

    Það var svo hvasst að það var varla stætt úti á dekki þegar siglt var inn á Seyðisfjörð, og kalt eftir því. Ég tók þessar myndir og fór svo inn og horfði á fjöllin út um gluggann á kaffihúsi skipsins.