Satellite
  • Day31

    Hanover

    September 25, 2019 in Germany ⋅ 🌧 15 °C

    Ég fór og skoðaði Sprengel-nútímslistasafnið í Hanover. Sá þar margt bæði áhugavert og skrítið, og líka illskiljanlegt, fallegt og umhugsunarvert, t.a.m. sýningu á því sem nasistar stimpluðu sem úrkynjaða list. Sá lítið úrkynjað við þau verk, en get vel skilið að listaverk sem sýna eitthvað annað en fólk er vant geti valdið ótta og andstyggð hjá því.Read more