Vika til stefnu

Jæja, þá fer að styttast í næsta ævintýri. Þegar maður á svona ferðabíl er um að gera að nota hann, ekki satt? Ég var ekki fyrr komin heim frá Evrópu í hittífyrra en ég byrjaðiRead more
Jæja, þá fer að styttast í næsta ævintýri. Þegar maður á svona ferðabíl er um að gera að nota hann, ekki satt? Ég var ekki fyrr komin heim frá Evrópu í hittífyrra en ég byrjaðiRead more
Hér er kort af hugsanlegri leið - þetta er bara til gamans gert og ekki ætlað sem föst ferðaáætlun. Það er öruggt að fyrsti staðurinn þar sem ég gisti á Ítalíu er Bolzano, ogRead more
…munu aðallega fara í akstur. Fyrst þarf ég að koma mér austur á Seyðisfjörð og ætla að taka í það tvo daga, skoða mig smávegis um og heimsækja fólk á leiðinni, t.d. áRead more
Norræna á að leggjast að bryggju í Hirtshals í Danmörku um 10:00 að morgni 31. ágúst. Ég kemst í fyrsta lagi út úr skipinu um 11:00, sennilega nær 12:00, því fólksbílarnir fráRead more
Mér finnst voða notalegt að stoppa í Geirakaffi í Borgarnesi ef ég er þar á kaffitíma. Útsýnið er að vísu ekkert spes í dag, en kaffið og ástarpungarnir standa fyrir sínu.
Pylsa með öllu og suddi út. Hamfararigning á heiðinni.
Fékk ca. kortérs sólskin á Akureyri.
Fór í klippingu - þurfti að fara á 5 stofur til að fá klippingu. Á þremur dömuhárgreiðslustofum var lokað (og klukkan bara rúmlega þrjú) ogRead more
Einfaldur kvöldverður, þ.e.a.s. Þetta er langt frá því að vera versti hafragrautur sem ég hef borðað, en varð svoldið kekkjóttur hjá mér. Svo er mikill plús að þurfa bara að þvoRead more
Sko, ég ætlaði bara að borða hrökkbrauð með hnetusmjöri í morgunmat, en svo fór ég í sund út á Akureyri og var svo svöng á eftir að ég sogaðist hérna inn og var búin að pantaRead more
Kjötsúpa með útsýni.