FindPenguins
  • Hem
  • Utforska
    • Hämta appen
    • Bli Medlem
    • Logga in
    • Hämta appen
    • Logga in
    • Hem
    • Skriv ut en bok
    • Utforska
    • Support
    • Följ oss
  • Bli Medlem
Visa på kartan
  • Þangað og heim afturÍtalía 2019Þangað og heim aftur
    • Visa resan
    • Lägg till bucket listanTa bort från bucket listan
    • Dela
    • Dag 41
    • lördag 5 oktober 2019 20:31
    • 🌙 9 °C
    • Höjd över havet: Havsnivå
    • North Atlantic Ocean60°51’10” N  0°44’28” W

    Innviðir Norrænu: 3. farrými

    5 oktober 2019, North Atlantic Ocean ⋅ 🌙 9 °C

    Það heitir auðvitað ekki 3. farrými, en það er staðsett á hefðbundnum stað fyrir það farrými: neðst allra klefa í skipinu - ég held undir sjólínunni. Bara sundlaugin og líkamsræktarsalurinn eru neðar, af því sem farþegar hafa aðgang að.

    2. farrými kalla ég 4 manna klefana, sem eru með sér baðherbergi, en maður þarf samt að vera með ókunnugum í klefa ef maður nær ekki saman 4 manna hópi.

    1. farrými eru svo einkaklefarnir.

    Það er annars bara heimilislegt niðri í kojufarrýminu. Gangurinn er ekki eins langur og hann virkar - ég notaði gleiðlinsunna á símanum og hún teygir á öllu. 6 kojur í hverjum klefa, 8 klefar á hverjum lokuðum gangi, kynin aðskilin í klefa en ekki ganga.
    Läs mer

    Se översättning
    0 gilla-markeringar
     
Visa resan
  • 2025© FindPenguins
  • Hem
  • Om oss
  • Spåra gruppen
  • Press
  • Villkor
  • Integritet & Cookies
  • Hjälpcenter
  • Avtryck
  • Följ oss