• Á tjaldstæðinu

    October 8, 2019 in Iceland ⋅ ⛅ 10 °C

    "Sorry, I don't speak Icelandic."

    Ég held í alvöru að ferðaþjónustan hafi gleymt því að íslendingar ferðast líka um landið. Það ætti að vera réttur okkar að geta keypt vörur og þjónustu án þess að þurfa að nota til þess erlend tungumál. Þegar við förum að sætta okkur við að þurfa að tala ensku við afgreiðslufólkið, þá er farin að steðja hætta að tungumálinu.Read more