Komin á Egilsstaði

Gisti á Höfn í Hornafirði síðustu nótt og ók svo til Egilsstaðar, fyrst í slyddu og svo í hríð. Tók útpælda ákvörðun og skrölti yfir Öxi og stytti þannig leiðina um ca 100 km.Leggi altro
Gisti á Höfn í Hornafirði síðustu nótt og ók svo til Egilsstaðar, fyrst í slyddu og svo í hríð. Tók útpælda ákvörðun og skrölti yfir Öxi og stytti þannig leiðina um ca 100 km.Leggi altro