Formáli að ferðalagi
4 maggio 2023, Islanda ⋅ ☁️ 4 °C
Þá fer að líða að því: ég er loksins að komast í þriðja langa ferðalagið til Evrópu á litla húsbílnum mínum. Það stóð til að ég færi í svona ferð 2021, en sem betur ferLeggi altro
Mér líst ekkert á þessa veðurspá!
12 maggio 2023, Islanda ⋅ ☁️ 8 °C
Það er útlit fyrir að áætlun mín um að fara af stað til Seyðisfjarðar á mánudaginn og fara norðurleiðina sé ekki alveg að fara að gera sig. Suðurleiðin er skárri, en samt ekkertLeggi altro
Fall er fararheill...
14 maggio 2023, Islanda ⋅ 🌬 5 °C
Það byrjar vel, eða þannig: ég læsti mig úti þegar ég var að fara síðustu ferðina út í bíl. Þá kom sér vel að vera með lyklahús með varalykli. Hins vegar langar mig að vitaLeggi altro
Komin í næturstað á Höfn
14 maggio 2023, Islanda ⋅ ☁️ 8 °C
Það er bálhvasst under Vatnajökli, og þó það sé 6° C hiti, þá flögra hér snjókorn. Var smá óheppin og ræsti rangt GPS app og fattaði það ekki strax og því byrjar kortið afLeggi altro
Komin á Egilsstaði
15 maggio 2023, Islanda ⋅ ❄️ -1 °C
Gisti á Höfn í Hornafirði síðustu nótt og ók svo til Egilsstaðar, fyrst í slyddu og svo í hríð. Tók útpælda ákvörðun og skrölti yfir Öxi og stytti þannig leiðina um ca 100 km.Leggi altro
Egilsstaðir
16 maggio 2023, Islanda ⋅ ☀️ 2 °C
Ég verð að segja að ég hef átt betri afmælisdaga, en sá í gær var þó ekki alslæmur. Það var bara svolítið kalt og lítið að gera annað en að rúnta á milli verslana og skoða sigLeggi altro
Seyðisfjörður
17 maggio 2023, Islanda ⋅ ☀️ 8 °C
Maður getur ekki kvartað mikið yfir veðrinu í dag: 16 °C hiti og sól. Það verður gaman að standa úti á þilfari og horfa á fjöllin þegar Norræna siglir í kvöld. HeimsóttiLeggi altro
Norræna
17 maggio 2023, Islanda ⋅ ☁️ 10 °C
Komin um borð. Frábært að vera ein í klefa og þurfa ekki að deila klósetti með öðrum.
Klefarnir eru merktir fiskum. Ég hefði alveg getað hugsað mér að vera Grænlandshákarl eðaLeggi altro
Allt í grænum sjó
18 maggio 2023, Isole Faroe ⋅ 🌬 10 °C
Norræna siglir nú í svolitlum öldugangi og þoku í áttina til Færeyja (hún verður komin að landi þegar ég hleð þessu upp). Það er ýmislegt breytt um borð frá því síðast.
T.d.Leggi altro
Komin í land
20 maggio 2023, Germania ⋅ ⛅ 13 °C
Þá er ævintýrið hafið. Norræna lagðist að bryggju í Hirtshals kl. 11, og ég var komin í land fyrir tólf. Ók svo með nokkrum stoppum til Þýskalands. Þetta verður sennilega lengstiLeggi altro
Aschenbeck
21 maggio 2023, Germania ⋅ ☁️ 24 °C
Tók þessu frekar rólega og keyrði ekki langt í dag. Beið í um klukkutíma eftir ferju yfir Saxelfi í hádeginu og þegar ég kom til Aldinborgar var ég svo til búin á því - það erLeggi altro
Gröningen, Hollandi
22 maggio 2023, Olanda ⋅ ☀️ 21 °C
Ég vaknaði um sjö í morgun við regndropahljóð á þakinu, sem fljótlega breyttist í stanslaust rennsli, og svo komu þrumur. Dreif mig af stað upp úr níu - þá var enn þá rigning, enLeggi altro
Noord-Scharwoude, í útjaðri Alkmaar
23 maggio 2023, Olanda ⋅ ☀️ 12 °C
Í dag er ég búin að skoða ýmislegt.
Fyrst var það skakki turninn í Leeuwarden (Oldehove, mynd nr. 4). Mig svimaði þegar ég sá hann, en ég held að það hafi kannski veriðLeggi altro
Kinderdijk
24 maggio 2023, Olanda ⋅ ☁️ 16 °C
Mitt helsta afrek í dag var að heimsækja Kinderdijk. Þar eru varðveittar gamlar vindmyllur sem voru notaðar til að dæla vatni og þurrka upp land á Kinderdijk-Elshout-svæðinu austan viðLeggi altro
Bíllinn í viðgerð
25 maggio 2023, Olanda ⋅ ☀️ 11 °C
Ég sendi neyðarkall á næsta Volkswagen-verkstæði (tölvupóstur kl 2 að nóttu til) og var boðið að koma með Kaddann í skoðun. Ég sat svo og dundaði mér við að færa dagbók ogLeggi altro
Middelkerke
26 maggio 2023, Belgio ⋅ 🌬 13 °C
Jæja, bíllinn er ekki hættur að vera til vandræða. Ég var leggja af stað í leiðangurinn til Tournai og Lille um ellefuleytið þegar nágranni minn á húsbílastæðinu kom hjólandi uppLeggi altro
Dunkerque-Calais
27 maggio 2023, Francia ⋅ ☀️ 14 °C
Þetta er viðburðaríkasti dagurinn hingað til - og allt gott: hæfilegt veður, þ.e. 🌞 og um 20 °C hiti með svalri hafgolu. Er komin á tjaldsvæði kennt við sandlóu (le grand gravelot).Leggi altro
Calais - Boulogne-sur-Mer
29 maggio 2023, Francia ⋅ 🌬 13 °C
Ég hóf ferðalag dagsins í því að kíkja á ráðhúsið í Calais. Turninn á því er á heimsminjaskrá. Ráðhúsið er mun reisulegra en það í Reykjavík, en er líka svolítiðLeggi altro
Boulogne-sur-Mer - Bayeux
30 maggio 2023, Francia ⋅ 🌬 12 °C
Það er lítið um daginn í dag að segja, annað en að hann fór í ferðalög. Ég ók meira enn 400 km í dag, talsvert á hraðbrautum, en líka á þjóðvegum og sveitavegum. Er búin aðLeggi altro
Bayeux - Beauvoir
31 maggio 2023, Francia ⋅ ☀️ 23 °C
Heimsótti í dag 2 söfn, sem bæði snúast um stríð, en á gjörólíkan hátt. Bayeux-refillinn segir söguna af orrustunni við Hastings árið 1066 og aðdraganda hennar. Handverkið á honumLeggi altro
Mont Saint-Michel
1 giugno 2023, Francia ⋅ 🌙 14 °C
Fyrir svo löngu síðan að ég geri mér ekki grein fyrir hvenær, sá ég, í einhverri kvikmynd, þríhyrningslaga virkisborg með kirkju með háum turni, úti á eyju sem tengd var landi meðLeggi altro
Saint-Brieuc - Paimpol - Le Pertre
2 giugno 2023, Francia ⋅ ☀️ 22 °C
Ég ók til Saint-Brieuc síðdegis sama dag og ég var í Mont Saint-Michel, og gisti þar á tjaldsvæði í litlu dalverpi inni í bænum. Bíllinn var skítugur fyrir, en hann skánaði ekki aðLeggi altro
Nemours
3 giugno 2023, Francia ⋅ ☀️ 25 °C
Dagurinn fór í akstur. Er nú komin til Nemours, stutt frá Fontainebleau. Er á húsbílasvæði niðri við á. Bærinn er ekkert smá fallegur!
Það er 28 °C hiti og ég ligg eins og skataLeggi altro
Fontainebleau
4 giugno 2023, Francia ⋅ ☀️ 24 °C
Í dag fór ég og skoðaði Fontainebleau, fyrrum aðsetur franskra konunga og keisara. Hún minnir mig um margt á Hampton Court-höll í Englandi, s.s. að því leyti að þetta er algertLeggi altro
Provins - Champagne
4 giugno 2023, Francia ⋅ 🌙 18 °C
Frá Fontainebleau fór ég til Provins, bæjar sem er þekktur fyrir vel varðveitt virki og hús frá miðöldum, svo mjög að hann fór á heimsminjaskrá 2001. Það var álíka djöfullega heittLeggi altro



























































































ViaggiatoreHlakka til að fylgjast með ferðalaginu :)
Góða ferð, ég hlakka til að fylgjast með þér :-) [Ingibjörg]
Spennandi [Þórhildur Sigurðardó]
Pínu öfund hér en gaman að fá að fylgjast með [Ásta Kristín]