Næstum búin að pakka í bílinn

Það kom mér á óvart að mér tókst ekki að fylla í allt pláss í bílnum. Fötin eru komin út, svo og öll eldurnar- og mataráhöld og ýmsar nauðsynjar, ásamt kortum og leiðsögubókumRead more
Það kom mér á óvart að mér tókst ekki að fylla í allt pláss í bílnum. Fötin eru komin út, svo og öll eldurnar- og mataráhöld og ýmsar nauðsynjar, ásamt kortum og leiðsögubókumRead more
Þessi kassar verða nú ekki tómir lengi...þú finnur örugglega fullt af bráð(ó)nauðsynlegum hlutum í ferðinni ;) Kv. Svava