Lögð af stað
 August 26, 2019 in Iceland ⋅ 🌧 11 °C
						Mér finnst voða notalegt að stoppa í Geirakaffi í Borgarnesi ef ég er þar á kaffitíma. Útsýnið er að vísu ekkert spes í dag, en kaffið og ástarpungarnir standa fyrir sínu.
 August 26, 2019 in Iceland ⋅ 🌧 11 °C
						Mér finnst voða notalegt að stoppa í Geirakaffi í Borgarnesi ef ég er þar á kaffitíma. Útsýnið er að vísu ekkert spes í dag, en kaffið og ástarpungarnir standa fyrir sínu.