• Torshavn

    29 augustus 2019, Faeröer ⋅ 🌧 11 °C

    Hér er ekki hundi út sigandi fyrir rigningu. Náði að taka nokkrar myndir áður en ég gafst upp og flúði upp í skip.
    1. Eins og sjá má er hér Sirkus, rétt eins og á Seyðisfirði.
    2. Flott vegglistaverk.
    3. Hér eru greinilega kosningar í nánd.
    Meer informatie