FindPenguins
  • Home
  • Explore
    • Get the app
    • Sign up
    • Log in
    • Get the app
    • Log in
    • Home
    • Print a book
    • Explore
    • Support
    • Follow us
  • Sign up
Show on map
  • Þangað og heim afturÍtalía 2019Þangað og heim aftur
    • Show trip
    • Add to bucket listRemove from bucket list
    • Share
    • Day 4
    • Thursday, August 29, 2019 at 7:18 PM
    • 🌧 10 °C
    • Altitude: Sea level
    • Faroe IslandsTorshavn Ferry Port62°0’27” N  6°45’57” W

    Ef maður er með nesti...

    August 29, 2019 in Faroe Islands ⋅ 🌧 10 °C

    ..um borð í Norrænu verður maður annað hvort að éta það inni í klefa í óþökk herbergisfélaganna, kaupa sér kaffi í The Diner og laumupokast með nestið úti í horni þar sem afgreiðslufólkið sér ekki til, eða éta það úti á þilfari. Hér er reyndar þak, og annar endinn er lokaður, en hinn endinn er opinn út og það getur orðið kalt. Læt mig samt hafa það.

    P.s. Get innilega mælt með rúllupylsunni frá Kjøtbúðinni. Hún er vel krydduð og smakkast eins og heimatilbúin.
    Read more

    Svava Guðrún Sigurðardóttir

    TravelerÞað er bara útilegustemning hjá þér þarna í Norrænu 😉 er lopapeysa kanski með í för...

    8/29/19Reply
    Þangað og heim aftur

    Þangað og heim afturEngin lopapeysa, en kannski gæti maður prjónað hana - það er selt garn og prjónar í búðinni um borð.

    8/29/19Reply
    Lára Þórarinsdóttir

    TravelerAldeilis hressandi matarstemming um borð en ég er ánægð með þig að hafa nesti með - vel gert!

    8/30/19Reply
    3 likes
     
Show trip
  • 2025© FindPenguins
  • Home
  • About us
  • Group Tracking
  • Press
  • Terms
  • Privacy Policy & Cookies
  • Help Center
  • Legal notice
  • Follow us