Komin til Feneyja, eða tæknilega Veneto
7 septembre 2019, Italie ⋅ ⛅ 22 °C
Ég er nefnilega úti á tiltölulega mjóu nesi sem, ásamt Lido-sandrifinu og nokkrum eyjum, myndar ytra byrði lónsins sem umlykur Feneyjaborg. Ákvað að vera þar af ýmsum ástæðum ogEn savoir plus




Voyageur
Bestu pizzurnar fást auðvitað á Ítalíu 😉