• Pont d'Arc

    19 september 2019, Frankrike ⋅ ⛅ 16 °C

    Ég uppgötvaði í morgun, á leiðinni af tjaldstæðinu í Avignon, að þessi hálfa brú, sem mun vera eitt af undrum bæjarins, var rétt hinum megin við ána (Rhône). Labbaði aðeins um bæinn og fór svo í fiðrildahús sem er ekki langt frá Avignon.

    Síðan lá leiðin upp í Ardèche-gljúfur, sem er stórkostlegt náttúruundur. Er nú þar á tjaldstæði, og eins og má sjá er eftir ýmsu að sækjast á því. Er jafnvel að pæla í að fara og svamla í ánni á morgun.
    Läs mer