FindPenguins
  • Início
  • Explorar
    • Obter o aplicativo
    • Inscrever-se
    • Iniciar sessão
    • Obter o aplicativo
    • Iniciar sessão
    • Início
    • Imprimir um álbum
    • Explorar
    • Suporte
    • Siga-nos
  • Inscrever-se
Exibir no mapa
  • Þangað og heim afturÍtalía 2019Þangað og heim aftur
    • Exibir viagem
    • Adicionar à lista de metasRemover da lista de metas
    • Compartilhar
    • Dia 34
    • sábado, 28 de setembro de 2019 13:45
    • 🌧 14 °C
    • Altitude: 6 m
    • DinamarcaSædden55°30’43” N  8°23’16” E
    GPX

    Ég er aðeins farin að efast...

    28 de setembro de 2019, Dinamarca ⋅ 🌧 14 °C

    ...um húsbóndahollustu GPS-tækisins míns.

    Er annars komin til Esbjerg, og er búin að aka frá Rømø, en hana skoðaði ég í morgun. Það var svo mikil rigning á leiðinni að ég hélt á tímabili að ég mundi þurfa að stoppa einhvers staðar og bíða hana af mér. Þetta var á köflum eins og að keyra inni í fossi.

    Læt fljóta með svipmyndir frá Rømø. Það er fallegt þarna og húsin eru flest í gamaldags stíl, með stráþaki og alles. Svo fann ég jólabúð.
    Leia mais

    0 curtidas
     
Exibir viagem
  • 2025© FindPenguins
  • Início
  • Quem somos
  • Monitoramento de grupos
  • Imprensa
  • Termos
  • Privacidade & Cookies
  • Central de ajuda
  • Imprimir
  • Siga-nos