FindPenguins
  • Inicio
  • Explorar
    • Obtener la aplicación
    • Regístrate
    • Iniciar sesión
    • Obtener la aplicación
    • Iniciar sesión
    • Inicio
    • Imprimir un libro
    • Explorar
    • Asistencia
    • Síguenos
  • Regístrate
Mostrar en el mapa
  • Þangað og heim afturÞangað og heim afturÍtalía 2019
    • Mostrar viaje
    • Añadir a la lista de deseosEliminar de la lista de deseos
    • Compartir
    • Día 39
    • jueves, 3 de octubre de 2019, 13:40
    • ⛅ 9 °C
    • Altitud: 6 m
    • DinamarcaØsterby57°43’51” N  10°36’58” E
    2

    Grenen

    3 de octubre de 2019, Dinamarca ⋅ ⛅ 9 °C

    Ég fór út á Grenen í dag - nyrsta punkt Danmerkur. Landslagið hérna er eyðilega fallegt, sandhólar vaxnir grastegundum, kjarri og trjám. Birtan minnir á Ísland, mjög tær og loftið er hreint og hressandi.

    Skoðaði m.a.s. kirkjuna í sandinum og skotbyrgi frá seinni heimsstyrjöld. Kirkjan var afhelguð og kirkjuskipið rifið þegar ljóst varð að ekki væri hagkvæmt að verja hana fyrir því að sökkva í sandinn, en turninn fékk að standa sem siglingamerki.

    Taldi 12 stór flutningaskip úti á Kattegat.

    Skagen, þ.e. bærinn, ekki skaginn sjálfur, er mjög gulur - maður sér varla annan lit á húsum í gamla bænum.
    Leer más

    Ver traducción
    Svava Guðrún Sigurðardóttir

    ViajeroÆtli bæjarbúar hafi farið í magnkaup á gulri málningu 😉

    3/10/19Responder
    Þangað og heim aftur

    Þangað og heim afturÉg held jafnvel að það sé kannski í bæjarsamþykktum að hafa svona gulan blæ á húsunum. Þau einu sem ég sá sem voru öðru vísi voru hvít, dökkrauð eða með beran múrsteininn, og öll timburhús voru svört.

    4/10/19Responder
    0 Me gusta
     
Mostrar viaje
  • 2025© FindPenguins
  • Inicio
  • Quiénes somos
  • Rastreo de grupo
  • Prensa
  • Términos
  • Privacidad & Cookies
  • Centro de ayuda
  • Imprimir
  • Síguenos