Grenen

Ég fór út á Grenen í dag - nyrsta punkt Danmerkur. Landslagið hérna er eyðilega fallegt, sandhólar vaxnir grastegundum, kjarri og trjám. Birtan minnir á Ísland, mjög tær og loftið erMeer informatie
Ég fór út á Grenen í dag - nyrsta punkt Danmerkur. Landslagið hérna er eyðilega fallegt, sandhólar vaxnir grastegundum, kjarri og trjám. Birtan minnir á Ísland, mjög tær og loftið erMeer informatie
Reiziger
Ætli bæjarbúar hafi farið í magnkaup á gulri málningu 😉
Þangað og heim aftur
Ég held jafnvel að það sé kannski í bæjarsamþykktum að hafa svona gulan blæ á húsunum. Þau einu sem ég sá sem voru öðru vísi voru hvít, dökkrauð eða með beran múrsteininn, og öll timburhús voru svört.