Satellite
Show on map
 • Day2

  Gullfoss

  July 29 in Iceland ⋅ ☁️ 10 °C

  Það er frekar grátt yfir þessa stundina, og rigningarlegt, og reyndar hefur rignt smávegis í morgun. Ég ákvað að kíkja á Gullfoss, svona af því að það er bara ca. 5 mínútna akstur að honum frá tjaldstæðinu.
  Rakst þar á stóð af einu af mínum uppáhalds blómum: fjalldalafífli.
  Sá líka þessa vígalegu fjallahúsbíla. Það er gaman að sjá að það eru enn þá einhverjir af þessum gömlu Bens vörubílum ökufærir.
  Read more