Restin af ferðinni...

Ég ók beint til Egilsstaða frá Stöðvarfirði, og eins og a.m.k. tvisvar sinnum áður keyrði ég inn í mun betra veður þegar ég kom niður af Fagradal. Það entist hins vegar ekki lengi:Read more
Ég ók beint til Egilsstaða frá Stöðvarfirði, og eins og a.m.k. tvisvar sinnum áður keyrði ég inn í mun betra veður þegar ég kom niður af Fagradal. Það entist hins vegar ekki lengi:Read more
Pantaði mér pulled pork pizzu. Hún var falleg og bragðgóð, en það er eitthvað mikið að þegar það er meiri ostur en brauð í pizzunni...
Mér var orðið illilega óglatt af öllumRead more
Ákvað að heimsækja meistara Þórberg.
1. Ég þarf einhverntímann að keyra hringinn réttsælis - maður sér mikið betur upp á jökulinn þegar komið er úr þeirri áttinni. Ég gerði krók á leið mína til að geta virtRead more
Hér halda allir tilhlýðilegri fjarlægð.
Ég fékk maríuerluunga í heimsókn - þær eru alltaf á vappi hérna.
Gljúfurárfoss (Gljúfrabúi), Seljalandsfoss, Drífandi.
Það er svolítið klifur - eftir keðju - upp að stóra fossinum í Nauthúsagili, en það er vel þess virði að hafa fyrir því. Síðast var ég ein þarna og lagði ekki í keðjuna þessRead more
Útsýnið ofan af Hamragarðaheiði. Ég komst með herkjum þarna upp, því að vegurinn er með afbrigðum brattur og mikil lausamöl í honum. Skv. GPS-tækinu var brattasta brekkan með 18-20%Read more