• Seyðisfjörður

    May 17, 2023 in Iceland ⋅ ☀️ 8 °C

    Maður getur ekki kvartað mikið yfir veðrinu í dag: 16 °C hiti og sól. Það verður gaman að standa úti á þilfari og horfa á fjöllin þegar Norræna siglir í kvöld. Heimsótti vinnufélaga mína og þáði hjá þeim kaffi og er nú á rúntinum að skoða bæinn.

    Myndin sýnir ferðafélaga minn, hana Bjöllu, og blómlegt mælaborðið í bílnum. Set kannski inn fleiri myndir þegar líður á daginn.
    Read more