Komin um borð. Frábært að vera ein í klefa og þurfa ekki að deila klósetti með öðrum.
Klefarnir eru merktir fiskum. Ég hefði alveg getað hugsað mér að vera Grænlandshákarl eða gaddaskata, en ónei, ég lenti á fiski sem ég hef aldrei heyrt á minnst: löngu laxsíld. Vona að hann sé a.m.k. góður til átu.Read more
TravelerElska færeysku, prikkafiskur finnst mér mjög skemmtilegt orð 😊