Calais - Boulogne-sur-Mer

Ég hóf ferðalag dagsins í því að kíkja á ráðhúsið í Calais. Turninn á því er á heimsminjaskrá. Ráðhúsið er mun reisulegra en það í Reykjavík, en er líka svolítiðLue lisää
Ég hóf ferðalag dagsins í því að kíkja á ráðhúsið í Calais. Turninn á því er á heimsminjaskrá. Ráðhúsið er mun reisulegra en það í Reykjavík, en er líka svolítiðLue lisää
Gaman að sjá og flottar myndir hjá þér! Fór einu sinni í dagsferð til Calais frá Dover þegar við bjuggum í Englandi, man einmitt eftir ráðhúsinu. [Bára Mjöll]
Þangað og heim afturTakk 😊 Ég sagði það nú ekki í póstinum, en mér finnst þessi turn eiginlega vera eins og tótallí fabjúlös litli bróðir Victoria-turnsins í London.
Hahaha - já, þegar þú segir það :) [Bára Mjöll]