Komin til Hirtshals
11. juni 2023, Danmark ⋅ 🌙 15 °C
Í dag dólaði ég mér áfram norður eftir Jótlandi, kíkti á loppumarkað í Álaborg, verslaði í Bilka, fékk mér eina franska, og kom mér til Hirtshals.
Fékk mér labbitúr um bæinn ogLæs mere






Góða ferð heim! Við erum flutt í Austfar ef þig langar að kíkja á okkur þegar þú kemur til Seyðisfjarðar :) [Bára Mjöll]