Grundarfjörður
19 juin 2021, Islande ⋅ ☀️ 5 °C
Lagði af stað í lítið sumarfrí í morgun. Er nú stödd á Grundarfirði, en til gamans má geta þess að þar gisti ég fyrstu nóttina mína í húsbílnum vorið 2015, í frosti. Það erEn savoir plus
Grundarfjörður, sunnudagur
20 juin 2021, Islande ⋅ ⛅ 7 °C
Fór í minn venjulega labbitúr um staðinn í morgunsvalanum. Hér er ýmislegt að sjá:
1. Máni og Kirkjufellið.
2. Fjallasýn.
3. Vegglistaverk.
4. Mjallhvít og dvergarnir.
5. Nokkur afEn savoir plus
Stykkishólmur
20 juin 2021, Islande ⋅ ☀️ 8 °C
Hér er veður með fallegra móti, en vindur frekar kaldur. Þó gat ég verið á bolnum í kringum hádegið. Er búin að taka rúntinn um bæinn, fara í sund, versla á handverksmarkaðnum,En savoir plus
Flókalundur - Patreksfjörður
21 juin 2021, Islande ⋅ 🌧 7 °C
Ég fór með Baldri yfir Breiðafjörðinn síðdegis í gær í fallegu en svölu veðri, og gisti í Flókalundi í nótt. Þar er lítið og notalegt tjaldsvæði fyrir ofan hótelið.
ÍEn savoir plus
Tálknafjörður
22 juin 2021, Islande ⋅ ⛅ 11 °C
Ég er nú stödd á Tálknafirði og ætla að vera hér í nótt. Það hætti að rigna seint í gærkvöldi, en það var kalt og næðingur á Patreksfirði í morgun þegar ég fór á fætur.En savoir plus




















