Grundarfjörður

Lagði af stað í lítið sumarfrí í morgun. Er nú stödd á Grundarfirði, en til gamans má geta þess að þar gisti ég fyrstu nóttina mína í húsbílnum vorið 2015, í frosti. Það erEn savoir plus
Grundarfjörður, sunnudagur

Fór í minn venjulega labbitúr um staðinn í morgunsvalanum. Hér er ýmislegt að sjá:
1. Máni og Kirkjufellið.
2. Fjallasýn.
3. Vegglistaverk.
4. Mjallhvít og dvergarnir.
5. Nokkur afEn savoir plus
Stykkishólmur

Hér er veður með fallegra móti, en vindur frekar kaldur. Þó gat ég verið á bolnum í kringum hádegið. Er búin að taka rúntinn um bæinn, fara í sund, versla á handverksmarkaðnum,En savoir plus
Flókalundur - Patreksfjörður

Ég fór með Baldri yfir Breiðafjörðinn síðdegis í gær í fallegu en svölu veðri, og gisti í Flókalundi í nótt. Þar er lítið og notalegt tjaldsvæði fyrir ofan hótelið.
ÍEn savoir plus
Tálknafjörður

Ég er nú stödd á Tálknafirði og ætla að vera hér í nótt. Það hætti að rigna seint í gærkvöldi, en það var kalt og næðingur á Patreksfirði í morgun þegar ég fór á fætur.En savoir plus