Aschenbeck

Tók þessu frekar rólega og keyrði ekki langt í dag. Beið í um klukkutíma eftir ferju yfir Saxelfi í hádeginu og þegar ég kom til Aldinborgar var ég svo til búin á því - það erLeer más
Tók þessu frekar rólega og keyrði ekki langt í dag. Beið í um klukkutíma eftir ferju yfir Saxelfi í hádeginu og þegar ég kom til Aldinborgar var ég svo til búin á því - það erLeer más
Ég vaknaði um sjö í morgun við regndropahljóð á þakinu, sem fljótlega breyttist í stanslaust rennsli, og svo komu þrumur. Dreif mig af stað upp úr níu - þá var enn þá rigning, enLeer más
Í dag er ég búin að skoða ýmislegt.
Fyrst var það skakki turninn í Leeuwarden (Oldehove, mynd nr. 4). Mig svimaði þegar ég sá hann, en ég held að það hafi kannski veriðLeer más
Mitt helsta afrek í dag var að heimsækja Kinderdijk. Þar eru varðveittar gamlar vindmyllur sem voru notaðar til að dæla vatni og þurrka upp land á Kinderdijk-Elshout-svæðinu austan viðLeer más
Ég sendi neyðarkall á næsta Volkswagen-verkstæði (tölvupóstur kl 2 að nóttu til) og var boðið að koma með Kaddann í skoðun. Ég sat svo og dundaði mér við að færa dagbók ogLeer más
Jæja, bíllinn er ekki hættur að vera til vandræða. Ég var leggja af stað í leiðangurinn til Tournai og Lille um ellefuleytið þegar nágranni minn á húsbílastæðinu kom hjólandi uppLeer más
Þetta er viðburðaríkasti dagurinn hingað til - og allt gott: hæfilegt veður, þ.e. 🌞 og um 20 °C hiti með svalri hafgolu. Er komin á tjaldsvæði kennt við sandlóu (le grand gravelot).Leer más
Ég hóf ferðalag dagsins í því að kíkja á ráðhúsið í Calais. Turninn á því er á heimsminjaskrá. Ráðhúsið er mun reisulegra en það í Reykjavík, en er líka svolítiðLeer más
Það er lítið um daginn í dag að segja, annað en að hann fór í ferðalög. Ég ók meira enn 400 km í dag, talsvert á hraðbrautum, en líka á þjóðvegum og sveitavegum. Er búin aðLeer más
Heimsótti í dag 2 söfn, sem bæði snúast um stríð, en á gjörólíkan hátt. Bayeux-refillinn segir söguna af orrustunni við Hastings árið 1066 og aðdraganda hennar. Handverkið á honumLeer más
ViajeroHlakka mikið til að sjá myndir 😊