Í Móseldalnum
2023年6月6日, ドイツ ⋅ ☀️ 21 °C
Það er lítið af mér að frétta annað en að ég er búin að vera á ferðalagi. Hef ekið eftir þjóðvegum og sveitavegum og notið útsýnisins yfir skóga og blómlegar sveitir Frakklands,もっと詳しく
Schweich, Móseldalnum
2023年6月6日, ドイツ ⋅ ☀️ 19 °C
Gisti í nótt á bökkum Mósel. Labbaði upp í bæinn og verslaði í uppáhalds þýsku kjörbúðinni minni, Edeka. Kvöldmaturinn var ferskur aspas, brasaður í smjöri með smá salti. Tók umもっと詳しく
"On the road again..."
2023年6月8日, ドイツ ⋅ ☀️ 22 °C
Ég var í nótt á því alfallegasta tjaldsvæði sem ég hef gist á í ferðinni, í Wolfsmühle, upp með Lahn, sem er hliðará Rínar. Þarna leikur lausum hala alls konar fiðurfé, og þaðもっと詳しく
Lüneburg - Árósar
2023年6月10日, デンマーク ⋅ ☀️ 21 °C
Skoðaði í gær Saltsafnið í Lüneburg (mjög áhugavert; bærinn situr ofan á saltnámu) og gamla miðbæinn þar. Lenti svo í næstum klukkutíma umferðartöfum í útjaðri Hamborgar í yfirもっと詳しく
Komin til Hirtshals
2023年6月11日, デンマーク ⋅ 🌙 15 °C
Í dag dólaði ég mér áfram norður eftir Jótlandi, kíkti á loppumarkað í Álaborg, verslaði í Bilka, fékk mér eina franska, og kom mér til Hirtshals.
Fékk mér labbitúr um bæinn ogもっと詳しく
Norröna
2023年6月13日, デンマーク ⋅ ⛅ 17 °C
Í gær gekk ég út á Grenen, nyrsta odda Danmerkur, þar sem Kattegat og Skagerrak mætast. Skilin eru sýnileg, því öldurnar koma úr sitt hvorri áttinni og ýmist stokkast eða skellaもっと詳しく
Út af strönd Noregs
2023年6月13日, ノルウェー ⋅ ☁️ 19 °C
Best að nýta símasambandið á meðan það er til staðar 🙂
Það er orðin hefð hjá mér að fá mér smurbrauð með rækjum og laxi einu sinni í hverri siglingu. Ákvað að splæsa í bjór með í þetta skiptið.
Seyðisfjörður
2023年6月15日, アイスランド ⋅ ☀️ 13 °C
Sit í bílnum uppi á millidekki og bíð eftir að verða hleypt í land. Er að hugsa um að fá mér morgunmat á Egilsstöðum á meðan það teygist úr bílalestinni. Leiðist fátt einsもっと詳しく
Vaglaskógur
2023年6月15日, アイスランド ⋅ ☁️ 14 °C
,, Allt er þegar þrennt er" segir máltækið. Mikið innilega vona ég að það sé rétt, því að í dag var Kaddi á verkstæði í þriðja skiptið í ferðinni.
Á leiðinni niðurもっと詳しく
Komin heim
2023年6月16日, アイスランド ⋅ ☁️ 10 °C
Ég skilaði mér heim til mín um níuleytið í kvöld og ók inn í gjörningaþoku í Þrengslunum. Ég er þakklát fyrir að hafa komið heil heim, og þó að ég hafi lent í smá bílaveseni,もっと詳しく








































:) [Bára Mjöll]