Í Móseldalnum

Það er lítið af mér að frétta annað en að ég er búin að vera á ferðalagi. Hef ekið eftir þjóðvegum og sveitavegum og notið útsýnisins yfir skóga og blómlegar sveitir Frakklands,Les mer
Schweich, Móseldalnum

Gisti í nótt á bökkum Mósel. Labbaði upp í bæinn og verslaði í uppáhalds þýsku kjörbúðinni minni, Edeka. Kvöldmaturinn var ferskur aspas, brasaður í smjöri með smá salti. Tók umLes mer
"On the road again..."

Ég var í nótt á því alfallegasta tjaldsvæði sem ég hef gist á í ferðinni, í Wolfsmühle, upp með Lahn, sem er hliðará Rínar. Þarna leikur lausum hala alls konar fiðurfé, og þaðLes mer
Lüneburg - Árósar

Skoðaði í gær Saltsafnið í Lüneburg (mjög áhugavert; bærinn situr ofan á saltnámu) og gamla miðbæinn þar. Lenti svo í næstum klukkutíma umferðartöfum í útjaðri Hamborgar í yfirLes mer
Komin til Hirtshals

Í dag dólaði ég mér áfram norður eftir Jótlandi, kíkti á loppumarkað í Álaborg, verslaði í Bilka, fékk mér eina franska, og kom mér til Hirtshals.
Fékk mér labbitúr um bæinn ogLes mer
Norröna

Í gær gekk ég út á Grenen, nyrsta odda Danmerkur, þar sem Kattegat og Skagerrak mætast. Skilin eru sýnileg, því öldurnar koma úr sitt hvorri áttinni og ýmist stokkast eða skellaLes mer
Út af strönd Noregs

Best að nýta símasambandið á meðan það er til staðar 🙂
Það er orðin hefð hjá mér að fá mér smurbrauð með rækjum og laxi einu sinni í hverri siglingu. Ákvað að splæsa í bjór með í þetta skiptið.
Seyðisfjörður

Sit í bílnum uppi á millidekki og bíð eftir að verða hleypt í land. Er að hugsa um að fá mér morgunmat á Egilsstöðum á meðan það teygist úr bílalestinni. Leiðist fátt einsLes mer
Vaglaskógur

,, Allt er þegar þrennt er" segir máltækið. Mikið innilega vona ég að það sé rétt, því að í dag var Kaddi á verkstæði í þriðja skiptið í ferðinni.
Á leiðinni niðurLes mer
Komin heim

Ég skilaði mér heim til mín um níuleytið í kvöld og ók inn í gjörningaþoku í Þrengslunum. Ég er þakklát fyrir að hafa komið heil heim, og þó að ég hafi lent í smá bílaveseni,Les mer
:) [Bára Mjöll]