Ég er aðeins farin að efast...
28 сентября 2019 г., Дания ⋅ 🌧 14 °C
...um húsbóndahollustu GPS-tækisins míns.
Er annars komin til Esbjerg, og er búin að aka frá Rømø, en hana skoðaði ég í morgun. Það var svo mikil rigning á leiðinni að ég hélt áЧитать далее
Maður er alltaf að sjá eitthvað nýtt
28 сентября 2019 г., Дания ⋅ 🌧 14 °C
Á tjaldstæðinu í Esbjerg var mér afhentur þessi rafmagnsmælir til að næla nákvæmlega hvað ég notaði mikið rafmagn.
Ég er stödd á eðal-tjaldstæði
28 сентября 2019 г., Дания ⋅ 🌧 14 °C
...í Esbjerg. Á leiðinni hingað var rigningin farin að fara í pirrurnar á mér og því ákvað ég að gera eitthvað til að létta lundina, og úr varð að elda mér eitthvað gott.Читать далее
Svipmyndir frá Esbjerg
29 сентября 2019 г., Дания ⋅ ⛅ 13 °C
Ég eyddi morgninum í að heimsækja nytjamarkaði í Esbjerg og nærliggjandi bæjarfélögum - það viðraði ekki til útiveru og eitthvað þurfti ég að gera af mér.
Náði sjö á 2 1/2Читать далее
Kolding
1 октября 2019 г., Дания ⋅ ⛅ 7 °C
Ég er á tjaldstæði í Kolding, á austurströnd Danmerkur. Mundi allt í einu í gærkvöldi eftir krukku af hveiti í matarskúffunni, og af því að ég átti líka til egg, mjólk og smjör,Читать далее
Kvöldmaturinn
1 октября 2019 г., Дания ⋅ ⛅ 10 °C
Ég átti lummur/blini afgangs frá gærkvöldinu og ákvað að gera eitthvað gott úr þeim, svo ég hitaði þær upp, bætti við smjöri og karamellusósu (sykurlausri) og var byrjuð á þessuЧитать далее
Djursland og Mols
2 октября 2019 г., Дания ⋅ ⛅ 9 °C
Ég fór út á Djursland og keyrði þar hringinn í dag. Var sérstaklega hrifin af hæðóttu landslaginu í Mols Bjerge-þjóðgarðinum. Hitti þar íslenska hesta, og naut góðs veðurs umЧитать далее
Grenen
3 октября 2019 г., Дания ⋅ ⛅ 9 °C
Ég fór út á Grenen í dag - nyrsta punkt Danmerkur. Landslagið hérna er eyðilega fallegt, sandhólar vaxnir grastegundum, kjarri og trjám. Birtan minnir á Ísland, mjög tær og loftið erЧитать далее
Líður að heimför
4 октября 2019 г., Дания ⋅ ☁️ 7 °C
Ég var komin á tjaldstæði um fimmleitið í gær. Dagurinn hafði verið bjartur og svo til logn, en mér fannst vera rigningarlykt í loftinu og ákvað að gera tiltekt í bílnum þá, frekarЧитать далее
Þá fer að líða að því...
5 октября 2019 г., Дания ⋅ ⛅ 5 °C
Norræna var að sigla í höfn. Ég er búin að vera að gera mig og bílinn tilbúin til brottfarar. Pakkaði niður rúmfötum, nærfötum til skiptanna, hlýjum fötum og afþreyingu, og er núnaЧитать далее
Brunsj upp á danska mátann
5 октября 2019 г., Дания ⋅ ⛅ 6 °C
Ég verð södd langt fram eftir degi.
Nú er bara að:
-taka olíu á bílinn
-þvo hann
-kaupa nesti
-koma sér í röðina
Komin á kajann
5 октября 2019 г., Дания ⋅ ⛅ 7 °C
Röðin er að smálengjast, en það eru áberandi færri bílar en t.d. þegar ég var hérna í hittífyrra, enda eru færri að fara með bíl til Íslands og Færeyja á þessum árstíma en áЧитать далее
5. okt., kl. 19:28
5 октября 2019 г., Исландия ⋅ ⛅ 8 °C
... og það eru ca. 4 tímar frá því að skipið lagði úr höfn. Strönd Skandinavíuskagans er djúpur skuggi úti í myrkrinu og stöku ljós tindra í skugganum; þ.á m. sá ég ljós fráЧитать далее
Innviðir Norrænu: 3. farrými
5 октября 2019 г., North Atlantic Ocean ⋅ 🌙 9 °C
Það heitir auðvitað ekki 3. farrými, en það er staðsett á hefðbundnum stað fyrir það farrými: neðst allra klefa í skipinu - ég held undir sjólínunni. Bara sundlaugin ogЧитать далее
6. okt. kl. 10:30 (færeyskur tími)
6 октября 2019 г., North Sea ⋅ ☁️ 9 °C
Norræna er á siglingu fram hjá Hjaltlandseyjum í sól og léttum vindi. Það er gott sjólag, ekki mikil hreyfing á skipinu, en það stefnir undir skýjabakka.
6. okt. kl. 14:35
6 октября 2019 г., Исландия ⋅ ⛅ 10 °C
Kafteinninn var að enda við að tilkynna að skipið mundi leggjast að bryggju í Þórshöfn kl. 22:30 í kvöld, en ekki í fyrramálið eins og til stóð, og að bara farþegar til FæreyjaЧитать далее
6. okt. kl. 15:45
6 октября 2019 г., Исландия ⋅ ⛅ 10 °C
Hreyfingin á skipinu hefur verið að smáaukast frá því morgun, og af og til er veltan nógu mikil til að hafa áhrif á jafnvægi farþega skipsins. Það er alskýjað og frekar dimmt miðaðЧитать далее
Púff!
6 октября 2019 г., North Atlantic Ocean ⋅ ⛅ 10 °C
Það er heitt inni í Norrænu. Ef ekki væri fyrir klefafélagana mundi ég sofa á brókinni með ekkert ofan á mér - svona svipað og ég gerði úti á Ítalíu fyrir ekki svo löngu síðan.Читать далее
Innviðir Norrænu: opin rými
6 октября 2019 г., North Atlantic Ocean ⋅ ⛅ 9 °C
Það er ýmislegt í boði (mynd 1).
Fríhafnarverslunin er mjög flott (mynd 2).
Mynd 3: Hér er gott að sitja og horfa á mannlífið.
Mynd 4: Hérna norpar reykingafólkið.
Mynd 5: Hérna erЧитать далее
Þegar manni leiðist
6 октября 2019 г., North Atlantic Ocean ⋅ ⛅ 9 °C
Klukkan er 19:30 og ég sit inni á barnum með gin og tónik og dagbókina mína. Er annars búin að eyða deginum í að hekla. Bláa húfan er ekki lengur bara blá, heldur er komin meðЧитать далее
Allt á uppleið
6 октября 2019 г., Исландия ⋅ ⛅ 8 °C
Það er mættur söngvari/gítarleikari og söngkona með honum og þau eru að skemmta með söng og spileríi. Held þó að það hefði mátt lýsa þau upp með einhverjum öðrum lit - það erЧитать далее
Ég verð að segja
6 октября 2019 г., Фарерские острова ⋅ ☁️ 9 °C
...að það er frekar krípí að líta út um gluggann og sjá þetta útundan sér:
Ein með öllu
7 октября 2019 г., Исландия ⋅ ☁️ 7 °C
...nema hráum, af því að ég fæ bakflæði af honum.
Fyrsta máltíðin á Fróni, rétt eins og í síðustu ferð.
Veðrið sem tók á móti mér var ekki ósvipað því sem ég var aðЧитать далее
Á tjaldstæðinu
8 октября 2019 г., Исландия ⋅ ⛅ 10 °C
"Sorry, I don't speak Icelandic."
Ég held í alvöru að ferðaþjónustan hafi gleymt því að íslendingar ferðast líka um landið. Það ætti að vera réttur okkar að geta keypt vörur ogЧитать далее
























































