Komin til Bolzano

Hef ekki tekið mikið af myndum enn þá, en hér er ein frá Schwangau, þar sem ég gisti síðustu nótt.
Ég þakka nú bara fyrir að vera óslösuð

...og bíllinn í heilu lagi. Í gær lenti ég nefnilega í því á autoströdunni að það svínaði fyrir mig lítill flutningabíll. Á fullum hraða (110 km/klst) hefði þetta orðiðMeer informatie
Bolzano og áfram

Ég náði til Bolzano í hádeginu í gær og villtist bara einu sinni í leit minni að hótelinu sem mamma og pabbi voru á. Það er lítið, einkarekið, og notalegt, og ég gat lagt, meðMeer informatie
Komin til Feneyja, eða tæknilega Veneto

Ég er nefnilega úti á tiltölulega mjóu nesi sem, ásamt Lido-sandrifinu og nokkrum eyjum, myndar ytra byrði lónsins sem umlykur Feneyjaborg. Ákvað að vera þar af ýmsum ástæðum ogMeer informatie
Rigningardagurinn mikli

Það var þungbúinn himinn sem mætti mér þegar ég kom út út bílnum í morgun. Smá gúgl staðfesti að það var spáð þrumuveðri og miklar líkur á rigningu, svo ég klæddi migMeer informatie
Jæja, ég fékk sól í dag...

...og það er sólarspá næstu daga, en bara þægilega heitt. Hér eru nokkrar svipmyndir frá deginum.
1. Hádegissnarl.
2. Þarna langar mig að búa.
3.-4. Inni í grímubúð.
5. ForvitnilegirMeer informatie
Komin til San Marino...

...eftir ekkert rosalega langa dagleið, en mjög seinfarna. Ég lagði af stað frá Cavallino-Treporti um kl. 8:00 og var komin til San Marino um 15:15 = ca. 7 klukkutímar sem tók að komast tæpaMeer informatie
Morgunganga í San Marino

Ég tók strætó eldsnemma í morgun, frá tjaldstæðinu og upp í virkisborg San Marino. Þar var ekki túrista að sjá, bara fólk á leið til vinnu og að undirbúa sig fyrir daginn.
1.Meer informatie
Komin til Siena

Vegalengdin var lítið styttri í dag en í gær, en ég var bara 4 1/2 tíma á leiðinni, enda valdi ég að fara hraðbraut fyrstu ca. 50 km og var síðan svo heppin að lenda á vegum þar semMeer informatie
Svipmyndir frá Siena

Siena er mjög falleg, en það var djöfullega heitt hérna í gær og ætlar að verða verra í dag. Ég er flúin inn í loftkælda verslunarmiðstöð og er að fá mér að borða og ætlaMeer informatie
San Gimignano

Ath. Netsambandið hérna er hroðalegt. Myndirnar kom inn um leið og hægt er.
Var í San Gimignano í morgun. Hún er talin vera ein best varðveitta miðaldaborg Ítalíu (hvar hef ég heyrtMeer informatie
Flórens

Kom til úthverfis Flórens í gær og gat lítið annað en að koma mér fyrir á tjaldstæðinu og falla í mók í hitanum. Hann fór í 34 °C.
Fór svo inn í miðborg í morgun. Komst inn íMeer informatie
Flórens-Pisa, með viðkomu í Primark

Ég ók frá Flórens til Pisa í dag. Aksturinn tók ekki nema um 3 tíma, en ég var dugleg að stoppa til að viðra mig, og fór m.a. í Primark og fékk þar hlý náttföt til að nota íMeer informatie
Nú er ég hætt þessu!

Ég er búin að gefast upp á hitanum og ætla að taka stefnuna norður á bóginn. Það er lítið mál að vera í svona hita á daginn, en að sofa í þessu á nóttunni er skelfilegt. EiniMeer informatie
Það er ekki neitt svalara hérna, en...

...bara vitneskjan um að á morgun sný ég nefi í norður í leit að aðeins svalara veðri er nóg til að mér líður strax betur. Ég er einhvers staðar í nágrenni við Aix-en-Province ogMeer informatie
Nîmes

Í dag skoðaði ég eitt best varðveitta hringleikahúsið sem til er frá tímum Rómverja. Það er staðsett í Nîmes, sem var á sínum tíma mikilvæg fyrir tangarhald Rómarveldis áMeer informatie
Pont d'Arc

Ég uppgötvaði í morgun, á leiðinni af tjaldstæðinu í Avignon, að þessi hálfa brú, sem mun vera eitt af undrum bæjarins, var rétt hinum megin við ána (Rhône). Labbaði aðeins umMeer informatie
Ég var í gær á tjaldstæði úti í sveit...

...og umkringd hænum. Ólíkt hundum, sem betla frekar kurteisislega, þá ógna þessi kvikindi manni og sveima eins og illa lyktandi hákarlar þar til maður lætur undan og gefur þeim að éta.Meer informatie
Meira frá hænsnatjaldstæðinu

Þetta er svo innilega sjarmerandi.
Komin til Lúxemborgar

Verð hér á sama tjaldstæðinu í minnst 2 daga, kannski 3.
Á svo eftir að ákveða hvað ég geri næst. Kannski fer ég til Belgíu eða Hollands, eða skoða mig um í NV-Þýskalandi, núMeer informatie
Lux-Trier-Köln

Ég er komin með hálfgerðan ferðaleiða. Hann sprettur yfirleitt fram í lok 3. eða byrjun 4. viku langra ferðalaga hjá mér og lýsir sér í því að mig langar ekkert sérstaklega aðMeer informatie
Köln

Hvað gerir maður þegar ferðaleiðinn sækir á?
Jú, maður breytir til. Þess vegna fór ég í dýragarð í morgun, og langan labbitúr inn í miðborg Kölnar. Kíkti inn í dómkirkjuna,Meer informatie
Hanover

Ég fór og skoðaði Sprengel-nútímslistasafnið í Hanover. Sá þar margt bæði áhugavert og skrítið, og líka illskiljanlegt, fallegt og umhugsunarvert, t.a.m. sýningu á því sem nasistarMeer informatie
Var í Bremen, og þá hef ég komið til...

...allra þýsku sambandsríkjanna.
Hér er falleg haustmynd frá tjaldstæðinu sem ég gisti á í nótt, og listaverk gærkvöldsins (það er krítartafla í bílnum). Tók engar myndir á labbiMeer informatie
Komin til gömlu góðu Danmerkur

Er á leiðinni út á Rømø, með viðkomu í Flensborg til að fara í húsbílabúð. Það er nefnilega þannig að ef maður vill hafa klósett í bílnum, þá þarf efni í það til að komaMeer informatie